HAFA SAMBAND

Markaðssetning

Netfang

tinna@kaliber.is

Sími

7801881

Veflausnir

Netfang

siggi@kaliber.is

Sími

8485253

Almennar fyrirspurnir

Netfang

kaliber@kaliber.is

Sími

5191515

KALIBER

KALIBER er hugbúnaðarhús og 
markaðsstofa sem saman stendur af mannskap með áratuga reynslu af vefmálum og markaðssetningu.

KALIBER bíður upp á heildarlausn á netinu – allur pakkinn á einum stað.

KALIBER var stofnað árið 2013 og er með skrifstofu í Sjávarklasanum á Granda, 101 Reykjavík. 

hug
búnaðar
hús

KALIBER sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri vefsíðna, netverslana, birgðatengingum, sérforritun og hýsingu.

Netverslanir
Við erum sérfræðingar í netverslunum! Hvort sem um ræðir einfaldar netverslanir með greiðslugátt eða þróaðri netverslanir með tenginum við viðskiptakerfi og birgðarstjórnun. 

Forritun, sérsmíði og rekstur kerfa
KALIBER hefur sérhæft sig í vinnslu flókinna veflausna og bakvinnslukerfa fyrir viðskiptavini á Íslandi og erlendis. Við höfum sett upp og rekum fjölmörg innri-kerfi fyrirtækja og getum aðstoðað við að ná fram hagræðingu í þínum rekstri.

Hýsing
KALIBER
býður viðskiptavinum sínum upp á eina öruggustu hýsinu sem völ er á. Allir vefir eru afritaðir daglega og uppfærðir reglulega.

Veflausnir fyrir öll tæki
Veflausnir í dag þurfa að virka á öllum tækjum. Við smíðum einn vef sem virkar allstaðar.

Við hjálpum þér
Eftir að vefsíðan eða hugbúnaðurinn er kominn í loftið skiljum við þig ekki eftir. Við fylgjum okkar verkum eftir.

 

markaðs
stofa

 

 

Vefsíðan er komin í loftiðog hvað svo?

Við sérhæfum okkur í markaðssetningu á netinu og fylgjum vefsíðunni út á markaðinn. Áhersla er lögð á að finna skilvirkar og hagkvæmar leiðir til að koma vöru og þjónustu á framfæri.

KALIBER tekur að sér alhliða verkefni tengd markaðssetningu: Notkun samfélagsmiðla, Google og Youtube sem markaðstól, hönnun auglýsingaefnis, textagerð, stefnumótun, markaðsáætlanir, markaðsrannsóknir, leitarvélabestun, árangursskýrslur og margt fleira.

VIÐSKIPTA
VINIR

 

 

Verkefnin eru unnin í nánu samstarfi með viðskiptavinum okkar þar sem fagleg vinnubrögð, persónuleg og skjót þjónusta er höfð að leiðarljósi. Í þau rúmlega tíu ár sem við höfum verið starfrækt höfum við verið svo heppinn að vinna með yfir 300 fyrirtækjum.

Meðal viðskiptavina KALIBER má nefna Reykjavíkurborg, Dohop, Faxaflóahafnir, Háskóla Íslands, Sláturfélag Suðurlands, Íslandsstofu, Lýsingu, Eflingu og Fjármálaráðunetið.

KALIBER/FÓLKIÐ

tinna dögg kjartansdóttir

Framkvæmdastjóri/markaðsfræðingur og annar eigandi KALIBER

Tinna er með MSc í markaðsfræðum frá Háskóla Íslands (2012) og BSc frá Háskóla Íslands í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræðum. Tinna er með rúmlega 10 ára reynslu og sérhæfingu á markaðssetningu á netinu, nýtingu gagna og stýringu markaðsmála.
Tinna býr yfir mikilli reynslu í faginu og þá sérstaklega í markaðssetningu á netinu en hún rak markaðsstofuna tintinMarketing á árunum 2014-2016 áður en fyrirtækið sameinaðist KALIBER.

Ertu með spurningar varðandi markaðsmál?
tinna@kaliber.is

 

Sigurður guðjón sigurðsson

Tæknistjóri/vefhönnuður og annar eigandi KALIBER

Fáir komast með tærnar þar sem Siggi hefur hælana en hann hefur unnið við netþróun síðan 1996. Sigurður er þekktur fyrir að hugsa í lausnum og getur hann útskýrt flóknustu atriði á mannamáli. Með tæplega 30 ára reynslu á bakinu er engin spurning of stór fyrir hann. Sigurður hóf störf í internetheiminum í Kaupmannahöfn og stofnaði netfyrirtækið Hyper Web Solutions sem sérhæfði sig í vefsmíði fyrir almenn fyrirtæki á dönskum markaði. HWS sameinaðist auglýsingastofunni Fíton sem varð síðar að Atómstöðinni.

Ertu með spurningar varðandi vefmál?
siggi@kaliber.is

Mohamed nawas

Forritari

Nawas er með mastersgráðu MCA (Master of Computer Applications) frá Bharathidasan Háskólanum í Trichy, Tamilnadu, Indlandi.
BSc. gráðu í Stærðfræði frá Manonmaniam Sundaranar Háskólanum, Tirunelveli, Tamilnadu, Indlandi.
Nawas er sérfræðingur í vefþjónustum og nýtir aðallega PHP, MySQL, WordPress, Javascript, Jquery, HTML og XHTML, XML, Prestashop, Joomla, Rest web services, SOAP web services, CSS, Bootstrap og Codeigniter framework við vinnu sína.
Nawas hefur unnið hjá KALIBER frá árinu 2013.

davíð arnarsson

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Viðskiptafræðingur með víðtæka reynslu af stjórnunar markaðsmála og stafrænnar hámörkunar. Hefur unnið að mörgum og fjölbreyttum innlendum sem og erlendum verkefnum á sviði markaðsmála.
MSc. í vöru- og viðskiptaþróun frá Copenhagen Business School og BSc. í markaðsfræði frá Háskóla Íslands.

VERKEFNIN

#SKIPULAGSSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR

KALIBER hefur unnið náið með skipulagssviðið Reykjavíkurborgar.
Allir vefirnir eru sérforritaðir eftir forskrift hönnuðar.

#DOHOP

KALIBER sérforritaði nýjan vef Dohop.com eftir hönnun frá Metall.

#FAXAFLÓAHAFNIR

Hönnun og uppsetning ásamt forritun. Tengingar og lestur úr gagnagrunnum og komutöflum. Allt um hafnirnar á einum stað.

#Íslandsstofa

KALIBER kom að stefnumótun og markaðssetningu fyrir “horsesofIceland, markaðsverkefni á vegum Íslandsstofu sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins á erlendri grundu.

#FAXAFLÓAHAFNIR/hafnaaðstaða

Glæsilegur hafnavefur unninn í samvinnu við Sahara.  Myndræn framsetning á öllum höfnum Faxaflóahafna.

#EIGNAUMSJÓN

Fyrirtækjavefur eignaumsjon.is ásamt Húsbókin (mínar síður) fyrir umsjónarfólk fasteigna, húsfélög osfrv. Forritað og unnið af KALIBER ásamt
Alskil ehf. KALIBER sér einnig um markaðssetningu fyrir Eignaumsjón.

#ÁTTIN

Þjónustuvefur hannaður og forritaður af KALIBER. Áttin er vefgátt sem auðveldar fyrirtækjum að sækja um styrki. 
KALIBER sér einnig um markaðssetningu fyrir Áttina. 

#BROKK

Einföld netverslun hönnuð og uppsett af KALIBER. Brokk.is selur öryggisvörur fyrir hestamenn.
KALIBER sér einnig um markaðssetningu fyrir netverslunina.

#Okkar heimur

KALIBER hannaði og forritaði síðuna Okkar Heimur. Einstaklega litrík og falleg síða sem er hugsuð fyrir börn sem eiga foreldra með geðræn vandamál.

Heimilisfang

Sjávarklasinn
Grandagarður 16
101 Reykjavík

w

Sími

designed and developed by KALIBER

Copyright © 2022