VERKEFNIN

Verkefnin eru unnin í nánu samstarfi með viðskiptavinum okkar þar sem fagleg vinnubrögð, persónuleg og skjót þjónusta er höfð að leiðarljósi. Í þau rúmlega tólf ár sem við höfum verið starfrækt höfum við verið svo heppinn að vinna með yfir 300 fyrirtækjum.

Meðal viðskiptavina KALIBER má nefna  Yara áburður,  Reykjavíkurborg, Dohop, Faxaflóahafnir, Háskóla Íslands, Sláturfélag Suðurlands, Íslandsstofu, Útgerðarfélag Reykjavíkur, Brim, Áttin, Laxey og Fjármálaráðuneytið.

Hér að neðan má sjá nokkur af nýlegum verkefnum okkar:

#YARA

Tæknilegur og vel framsettur vefur með vefverslun og innra sölukerfi. Við erum stolt af þessum öfluga vef.
Unnið í nánu samstarfi við starfsfólk Yara.

#SPAKUR INVEST

Spakur Invest hf. er sérhæfður fjárfestingarsjóður sem Kaliber hannaði vefinn fyrir, forritaði og tengdi við ýmsar vefþjónustur. Fagmannlegur og stílhreinn vefur.

#BAKKAFLÖT

Litríkur og spennandi vefur sem Kaliber forritaði og hannaði fyrir Bakkaflöt ferðaþjónustu.

#SS

Sláturfélag suðurlands, ss.is, er unninn af Kaliber í samstarfi við markaðsdeild SS og auglýsinahönnuðum félagsins. Samhliða voru forritaðar tengingar í birgðakerfi fyrirtækisins sem tengjast svo inn á flesta vefi þess. Birting vefsins breytist eftir árstíðun. 

#1944

Vöruvefur með ofnæmisreikni um 1944 réttina frá SS.

#Útgerðarfélag Reykjavíkur

ÚR er eitt framsæknasta útgerðarfélag landsins og við unnum vefinn í samstarfi við markaðsdeild þeirra og hönnuðinn Tinnu Péturdóttur  Fagmannlegur, öðruvísi og stílhreinn vefur. Við höfum einnig forritað tengingar við vörukerfi félagsins með aukið gæðaeftirlit og upplýsingagjöf til viðskiptavina í huga.

#Búvörur

Tæknilegur og vel framsett vefverslun með tengingu í birgðakerfi SS. Gott og spennandi vöruúrval og gott verð!

#Bálstofan Fossvogi

Upplýsandi vefur um bálfarir og duftreiti. Öll svörin á sama stað. Unnið í samstafrfi við Athygli ráðgjöf

#BALIKA

Vefverslunin Balika, einföld og skilvirk framsetning og spennandi vörur í boði. Woocommerce vefverslun.

#TRAVEL BEYOND

Spennandi fyrirtæki í ferðaþjónustu.

#LAXEY

Laxey í Vestmannaeyjum er eitt af mest spennandi fyrirtækjum landsins og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir starfsemi sýna. Lax- og seiðaeldi á landi. Kaliber vann vefinn strax við stofnun fyrirtækisins.

#SILENT FLYER

Ótrúlega spennandi og flott drónaverkefni. Endilega kynnið ykkur þetta. Kaliber vann vefinn.

#SKIPULAGSSVIÐ REYKJAVÍKURBORGAR

KALIBER hefur unnið náið með skipulagssviðið Reykjavíkurborgar.
Allir vefirnir eru sérforritaðir eftir forskrift hönnuðar.

#DOHOP

KALIBER sérforritaði nýjan vef Dohop.com eftir hönnun frá Metall.

#FAXAFLÓAHAFNIR

Hönnun og uppsetning ásamt forritun. Tengingar og lestur úr gagnagrunnum og komutöflum. Allt um hafnirnar á einum stað.

#Íslandsstofa

KALIBER kom að stefnumótun og markaðssetningu fyrir “horsesofIceland, markaðsverkefni á vegum Íslandsstofu sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins á erlendri grundu.

#FAXAFLÓAHAFNIR/hafnaaðstaða

Glæsilegur hafnavefur unninn í samvinnu við Sahara.  Myndræn framsetning á öllum höfnum Faxaflóahafna.

#EIGNAUMSJÓN

Fyrirtækjavefur eignaumsjon.is ásamt Húsbókin (mínar síður) fyrir umsjónarfólk fasteigna, húsfélög osfrv. Forritað og unnið af KALIBER ásamt
Alskil ehf. KALIBER sér einnig um markaðssetningu fyrir Eignaumsjón.

#ÁTTIN

Þjónustuvefur hannaður og forritaður af KALIBER. Áttin er vefgátt sem auðveldar fyrirtækjum að sækja um styrki. 
KALIBER sér einnig um markaðssetningu fyrir Áttina. 

#SWEETSALONE

Falleg netverslun og skýr framsetning. Verslunin er tvískipt, sweet-salone.com fyrir alþjóðamarkað og sweetsalone.is fyrir íslenska markaðinn. Endilega kynnið ykkur þetta flotta framtak.

#Okkar heimur

KALIBER hannaði og forritaði síðuna Okkar Heimur. Einstaklega litrík og falleg síða sem er hugsuð fyrir börn sem eiga foreldra með geðræn vandamál.